Það besta frá
tveimur heimum
Eskimóar og fólk í Miðjarðarhafslöndunum þjást síður af hjartasjúkdómum og krabbameini en fólk á Norðurlöndunum og annars staðar í Evrópu. Það eru ýmsar ástæður fyrir þessu, en mataræði er afgerandi áhrifaþáttur í vörn gegn þessum sjúkdómum.
Olivita sameinar það besta úr mataræði eskimóa og miðjarðarhafsbúa með blöndun hreinsaðs selalýsis og kaldpressaðrar ólífuolíu.

Vörurnar okkar
7.200 kr. Original price was: 7.200 kr..6.000 kr.Current price is: 6.000 kr.. Með skatti
18.000 kr. Með skatti
18.000 kr. Með skatti
Sérstaða Olivita
Verkunin
Sérstök samsetning selalýsis og ólífuolíu gerir Olivita virka vörn gegn hjarta- og æðavandamálum, blóðtappa, heilaslagi, psoriasis, liðagigt og ýmsum sjálfsofnæmissjúkdómum sem tengjast bólguviðbrögðum. Bæði ólífuolía og selalýsi innihalda efni með mjög góða bólguhemjandi eiginleika. Eitt af þeim, oleochantal, hefur einnig sýnt sig að búa yfir Ibux/Ibufen-líkum verkjastillandi eiginleikum. Þetta er þekkt og hefur meðal annars komið fram í hinu virta tímariti Nature. Í dag vitum við að margir sjúkdómar tengjast bólguviðbrögðum.
Blandan
Olivita er eina varan á markaðinum sem er blanda af selalýsi og ólífuolíu. Heilsufarsáhrifin eru samverkun þessara tveggja náttúrulegu olíuafurða að þakka. Auk annarra fitusýra inniheldur selalýsi meira magn hinnar heilsusamlegu DPA fitusýru en fiskilýsi og aðrar omega-3 afurðir. Ólífuolían er mjög rík af andoxunarefnum og bólgueyðandi innihaldsefnum. Auk þessa er D-vítamíni bætt í blönduna, en íbúar norðurslóða fá fæstir nóg D-vítamín.
Skammtastærðir
Fyrir fullorðna er mælt með 15 millilítrum (2 matskeiðum) á dag, en fyrir börn er ráðlagður skammtur 7,5 millilítrar (1 matskeið) á dag.
Ráðlagður skammtur af belgjum er allt að 6 á dag fyrir fullorðna, fyrir börn undir 10 ára aldri er mælt með fljótandi olíu.
Sé olían geymd í kæli (undir 4 gráðum á Celsíus) getur hún orðið skýjuð og þykkfljótandi. Þetta er eðlilegt vegna ólífuolíunnar og hverfur fljótt við stofuhita.
Vörn gegn þránun
Olivita inniheldur sterk andoxunarefni í ólífuolíunni sem vernda omega-3 fitusýrurnar gegn þránun þegar þær berast í líkamann. Til að ná fram jákvæðum áhrifum omega-3 fitusýranna er afgerandi að hindra þránun þeirra. Lýsi er hreinsað samkvæmt mjög ströngum stöðlum. Þar tapast einnig andoxunarefnin, sem verja omega-3 fitusýrurnar gegn þránun bæði utan og í líkamanum. Aðrar omega-3 vörur á markaðinum þrána mun meira en Olivita, þegar þær koma inn í líkamann.